Smá uppfærsla og myndir

100_0663 (Small)100_0711 (Small) Bara nokkrar hvolpamyndir og smá uppfærsla af fréttum af þeim. Fyrri myndin er af Agnarögninni, svo dugleg að sjúga spena hjá mömmu sinni. Hún er búin að bæta á sig heilum 12 grömmum ofan á fæðingarþyngdina (þau léttast oftast fyrst). Þannig að ég er vonbetri með að koma henni á legg. Að vísu eru þessi 12 grömm bara pínulítið miðað við hversu hratt hin þyngjast. En daman mun heita "Belize Bíbí Ögn" í ættbók. Ég kalla hana óvart Agnarögn.

Hinir heita: Bad to the Bone Bioko - fyrsti rakkinn.

Barbados - rakki nr. 2

Borneo - rakki nr. 3

Svo kom Belize í röðinni og að lokum systir hennar hún Balí Blaka.  

Ég er með Agnarögnina í gjörgæslu enn sem komið er, hef lítið getað sofið eða hvílst, en þetta er allt þess virði á endanum. Jæja, ég er farin að lúlla smá fyrir kvöld önnina.Sleeping


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Dúllur

Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.12.2007 kl. 17:14

2 identicon

Innilega til hamingju með þetta allt og gangi þér vel !

Kveðja úr

Flóanum

Ragnar Sigurjónsson (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 21:50

3 Smámynd: Ásta María H Jensen

Æðislega er ég ánægð að sjá að það gengur svona vel.  Ég vona að Agnarögn taki trukk og það verði ekkert mál með hana.  Til hamingju með æðislega hvolpa. 

Ásta María H Jensen, 5.12.2007 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjarndís Helena Mitchell

Höfundur

Bjarndís Helena Mitchell
Bjarndís Helena Mitchell
Hundadellukerling með meiru. Þetta meira er t.d. börnin mín og fjölskylda, vinnan, vinirnir og svo framvegis.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Gleðileg jól 2009
  • Gleðileg jól 2009
  • ...010_764018
  • ...030
  • ...024_764016

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband