15.9.2007 | 11:12
Hvernig er þetta hægt?
Úff, greyið maðurinn!! Varla er hægt að líða vel í svona mikilli yfirþyngd. Vonandi fær hann lausn sem virkar í þessari sjúkrahúsvist.
Það sem mér er með öllu óskiljanlegt er að hvernig í ósköpunum er það hægt að borða sig í 400 kg þyngd?
12 manns þurfti til að flytja 400 kílóa Sádí-araba á sjúkrahús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bjarndís Helena Mitchell
Tenglar
Tenglar
- MPG-CAP, eykur hestöfl, dregur úr mengun og sparar bensín eykur hestöfl, dregur úr mengun og sparar bensín eða dísel á allar vélategundir!
- http://www.svartskeggs.com
- http://www.hrfi.is
- http://www.kennel-savali.info
- http://www.hundaspjall.is
- http://www.giant.bloggar.is
- http://www.mitchell.is
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 34022
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég skil ekki hvernig það er hægt, en honum er vorkunn.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.9.2007 kl. 11:15
Maðurinn hefur gúffað í sig helling af grilluðu lambakjöti, hnetumauki, og olíusteiktu brauði. Svona getur græðgin farið með fólk
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.9.2007 kl. 11:32
Nei ég skil ekki hvernig þetta er hægt! Aumingja maðurinn
Huld S. Ringsted, 15.9.2007 kl. 17:36
þetta er nebblega ekki svo erfitt. Segjum að maður myndi sleppa sér upp í 100 kg... þá er eftirleikurinn ekki svo flókinn. Eftir því sem líkaminn þyngist meira, þeimur minni hreyfir viðkomandi sig. 100 kg líkami þarf mikið að borða og mun alltaf borða meira en hann brennir. Ef maður borðar meira en maður brennir þá fitnar maður. Það er lögmál.
Jóna Á. Gísladóttir, 15.9.2007 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.